Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sýkill
ENSKA
pathogen
Svið
lyf
Dæmi
[is] Þegar ekki er nauðsynlegt að fjarlægja alla meinvirknivalda úr sýkli, skal gefa sérstaklega gaum eiturefnagenum, meinvirknivöldum sem berast með plasmíði eða veirum og skaðlegum utanaðkomandi áhrifavöldum.

[en] When it is not essential to remove all virulence determinants from a pathogen, particular attention should be paid to any toxin genes, plasmid- or phageborne virulence determinants and harmful adventitious agents. On such occasions a case by case evaluation will be needed.

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 96/134/EB frá 16. janúar 1996 um breytingu á ákvörðun 91/448/EBE varðandi leiðbeiningar um flokkun, samanber 4. gr. tilskipunar ráðsins 90/219/EBE um einangraða notkun erfðabreyttra örvera

[en] Commission Decision 96/134/EC of 16 January 1996 amending Decision 91/448/EEC concerning guidelines for classification referred to in Article 4 of Council Directive 90/219/EEC on the contained use of genetically modified micro-organisms

Skjal nr.
31996D0134
Athugasemd
Eftirfarandi þrjár þýðingar á þessu hugtaki hafa verið samþykktar í textum þýðingamiðstöðvar: sjúkdómsvaldur, sýkill og smitefni.

Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira